Skráningarfærsla handrits

Lbs 269 4to

Ljóðmælasyrpa ; Ísland, 1830-1870

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Lausavísur
Athugasemd

Lausavísur eftir ýmsa, samantíndar úr ýmsum handritum. Aftan við eru vísur og samtíningur með hendi Níelsar skálda og Daða fróða.

2
Disticha et epigrammata Latina
Athugasemd

Sum snúin á íslensku.

3
Excerpta af epigrammatibus Latinis í dagbókum feðganna síra Jóns eldra og síra Jóns yngra
Athugasemd

Blaðsíður 167-170 eiginhandarrit ?

4
Sérstakar vísur, mest tækifærisvísur
Höfundur

Ámundi Ormsson

Arngrímur Guttormsson

Árni Böðvarsson

Árni Egilsson

Árni Jónsson

Árni Þorvarðsson

Ásgeir Bjarnason

Ásgrímur K...son

Ásmundur Sæmundsson

Bogi Benediktsson

Benedikt Jónsson

Bergur Guðmundsson Strandalín

Bergur Snorrason

Bergsteinn blindi

Bergþór á Hólmi

Bjarni í Bakkarholti

Bjarni Eiríksson

Bjarni F...son

Bjarni Gizurarson

Bjarni Jónsson skáldi

Bjarni Jónsson djöflabani

Bjarni Markússon

Bjarni Thorarensen

Björn smiður

Björn

Björn Halldórsson

Björn Hjálmarsson

Björn Jónsson á Skarðsá

Björn Jónsson á Bægisá

Björn Pálsson Guðbrandssonar

Björn Stephensen

Björn Sigurðsson

Björn biskup Þorleifsson

Brynjólfur Eiríksson

Brynjólfur Halldórsson

Brynjólfur Ólafsson á Hálsi

Brynjólfur biskup Sveinsson

Böðvar

Daníel Illugason

Eggert Eiríksson

Eggert Ólafsson

Einar skipherra Einarsson

Einar prestlausi Eiríksson

Einar sýslumaður Magnússon

Einar stúdent Stefánsson

Einar Sæmundsson

Eiríkur Brynjólfsson

Eiríkur Eiríksson Laxdal

Eríkur Magnússon á Vogsósum

Eiríkur Jónsson

Eiríkur Oddsson

Eiríkur Sigurðsson

Eiríkur sýslumaður Sverrisson

Eldjárn stúdent Hallgrímsson

Eyjólfur Jónsson á Völlum

Eyjólfur Pétursson á Rein

Erlendur á Litlu-Brekku

Erlendur Magnússon

Gamalíel Halldórsson

Gísli Bjarnason á Melum

Gísli Konráðsson

Gísli biskup Magnússon

Gísli Þórarinsson í Odda

Gísli biskup Þorláksson

Gizur Eiríksson

Grímur Bessason

Grímur Þorgrímsson Thomsen

Guðbrandur Jónsson Fjeldmann

Guðmundur Bergþórsson

Guðmundur Böðvarsson

Guðmundur bryti Freysteinsson

Guðmundur Guðmundsson

Guðmundur Halldórsson á Bakka

Guðmundur Ketilsson

Guðmundur Þorláksson í Reykjavík

Guðni Sigurðsson

Guðni Þorsteinsson á Hæli

Guðrún skáldkona

Gunnar Pálsson

Gunnlaugur Snorrason

Halldóra Erlendsdóttir á Hjaltabakka

Halldór Einarsson sýslumaður

Halldór í Hrísey

Halldór Vídalín

Hálfdan Rafnsson

Hallgrímur Eldjárnsson

Hallgrímur Jónsson Thorlacius

Hallur Magnússon

Hannes Helgason

Hans Wium

Helgi Benediktsson

Henrik B...son

Hjörleifur Þórðarson

Högni Bárðarson

Illugi Einarsson

Ingjaldur Jónsson í Múla

Jarþrúður á Arnarhóli

Jón Arason í Vatnsfirði

Jón biskup Árnason

Jón sýslumaður Árnason

Jón Ásgeirsson

Jón Bjarnason á Rafnseyri

Jón Bjarnason

Jón rektor Einarsson

Jón Gíslason

Jón Grímsson

Jón Guðbrandsson

Jón Guðmundsson í Rauðseyjum

Jón Guðmundsson á Felli

Jón Guðmundsson í Stærra-Árskógi

Jón Hallsson

Jón Jónsson

Jón Jónsson á Berunesi

Jón sýslumaður Jónsson

Jón Espólín

Jón Jónsson á Auðkúlu

Jón Jónsson í Garpsdal

Jón eldri í Grundarþingum

Jón yngri í Grundarþingum

Jón sýslumaður Oddsson

Jón Hjaltalín

Jón Ólafsson á Stað

Jón Ólafsson úr Grunnavík

Jón Pálsson

Jón Pálsson á Prestbakka

Jón Pétursson á Grindum

Jón S...son í Skógarnesi

Jón Sigmundsson

Jón Sigurðsson á Veðramóti

Jón stúdent Sigurðsson

Jón Steingrímsson

Jón á Ytri Á

Jón Þorláksson

Jón Þorláksson á Bægisá

Jón Þorsteinsson í Fjörðum

J.W.S.

Júdith Sigurðsdóttir

Ketill Jónsson

Kolbeinn Grímsson

Lárus Scheving

Loftur Vigfússon

Magnús Bjarnason

Magnús lögmaður Björnsson

Magnús Einarsson

Magnús Hákonarson

Magnús prúði Jónsson í Ögri

Magnús Jónsson múrari í Reykjavík

Magnús sýslumaður Ketilsson

Magnús Magnússon á Úlfá

Markús Snæbjarnarson

Mattías Ásgeirsson á Eyri

Narfi Guðmundsson

Oddur læknir Hjaltalín

Ólafur Björnsson

Ólafur Eggertsson

Ólafur Einarsson í Kirkjubæ

Ólafur Guðbrandsson

Ólafur Jónsson

Ólafur Guðmundsson í Sauðanesi

Ólafur Þóroddsson

Páll skáldi Jónsson

Páll lögmaður Vídalín

Páll Pétursson bróðir síra Hallgrímsson

Pétur...

Pétur Sveinsson

Rafn Þ...son

Ruth Sigurðardóttir

Sigfús á Eyvindarár

Sigga skáldkona

Sigurður Arnórsson

Sigurður Björnsson

Sigurður Eiríksson

Sigurður Gíslason

Sigurður skáld

Sigurður Jónsson á Presthólum

Sigurður Ketilsson

Skeggi Jónsson

Skúli landfógeti Magnússon

Steindór Finsson á Ökrum

Steinn biskup Jónsson

Stefán Halldórsson

Stefán Jónsson

Stefán Ólafsson

Stefán Pálsson

Stefán Þorleifsson

Sveinn Guðlaugsson Sander

Sveinn lögmaður Sölvason

Sæmundur M. Hólm

Sören á Geirbjarnarstöðum

Vigfús Jónsson Scheving stúdent á Hellum Mýrdal

Vigfús Jónsson á Leirulæk

Vigfús Thorarensen

Þórarinn Jónsson á Hrafnagili

Þórarinn sýslumaður Jónsson

Þórbergur Isenfeldt

Þorbjörn, Æri-Tobbi

Þórður Magnússon á Strjúgi

Þórður biskup Þorláksson

Þorgeir Andrésson

Þorkell Arngrímsson

Þorleifur Aðeldal

Þorleifur Skaftason

Þorleifur Þórðarson

Þorsteinn Jónsson á Botni

Þorsteinn í Vogatungu

Þorsteinn Arnfinsson

Þorsteinn Bárðason

Þorsteinn Benediktsson

Þorsteinn skáld

Þorsteinn Geirsson

Þorsteinn Jónsson á Dvergasteini

Þorsteinn Jónsson á Skinnastöðum

Þorsteinn Magnússon á Hæli

Þorsteinn Sveinbjarnarson

Þorvaldur Magnússon

Ögmundur Sívertsen

Athugasemd

Flestar eftir ótilgreinda höfunda, flestar eftir stafrófsröð.

Registur er framan við hvern flokk.

Handritið er að mestu eftir Lbs 852 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xiv + 129 blöð og seðlar (200 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; skrifarar:

Páll stúdent Pálsson, að mestu

Níels skáldi Jónsson

Daði fróði

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1830-1870.

Aðföng

Lbs 269-315 4to úr safni Páls stúdents Pálssonar

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 17. júlí 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 190-193.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn