Skráningarfærsla handrits

Lbs 245 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Testamenta patrum
Athugasemd

Þeirra tólf sona forföðurins Jakobs síðustu testamenta sem þeir töluðu fyrir sínum börnum og barnabörnum skömmu fyrir sinn viðskilnað og Assenaths Historia hvörnin Jósep var seldur ...

Efnisorð
2
Annálar síra Guðbrands Jónssonar
Titill í handriti

Lítið ágrip eður slitur saman tínt eftir annálum síra Guðbrands Jónssonar í Vatnsfirði

Efnisorð
3
Heimspekingaskóli
Titill í handriti

Kveðlingur sem kallast Heimspekingaskóli kveðinn af Guðmundi sál. Bergþórssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 59 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titill og innihald á saurblaði 1r með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Band

Skinnband með tréspjöldum. Álímdir miðar með hendi Páls Pálssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld.
Ferill

Úr safni dr. Hallgríms Schevings.

Eigendur eru skrifaðir á bl. 38v-39r: Árni Sigurðsson á Hamri, Torfi Jónsson og Eiríkur Grímólfsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. september 2022 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 186.
Viðgerðarsaga

Viðgert af Páli Pálssyni.

Lýsigögn
×

Lýsigögn