Skráningarfærsla handrits

Lbs 241 4to

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Gulaþingslög
Athugasemd

Upphaf latneskrar þýðingar á Gulaþingslögum.

Með hendi Steingríms biskups.

Efnisorð
2
Konungsskuggsjá
Athugasemd

Brot úr latneskri þýðingu á Konungsskuggsjá.

Með hendi Hannesar biskups.

3
Populorum Aquilonarium theologiæ gentilis historia
Athugasemd

Yfirlit með hendi Steingríms biskups.

4
Nachträge zur allgem. Theorie der schönen Künste
Athugasemd

Athugasemdir við texta eftir Sulzer með hendi Stefáns og Steingríms Jónssona.

Efnisorð
5
Málshættir
Athugasemd

Nokkrir íslenskir málshættir með dönskum þýðingum.

Með hendi Stefáns Jónssonar stúdents.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 68 blöð (225 mm x 180 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titill og innihald á saurblaði 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Band

Léreftsband bundið í kjöl og horn, marmarapappír á pappaspjöldum. Bundið af Páli Pálssyni. Álímdir miðar með hans hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Lbs 240-244 4to, úr safni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 22. september 2022 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 184-185.
Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Páli Pálssyni.

Lýsigögn
×

Lýsigögn