Skráningarfærsla handrits

Lbs 232 4to

Útleggingar yfir latnesk kvæði með skýringum ; Ísland, 1810-1820

Tungumál textans
danska

Innihald

1
Útleggingar yfir Propertius (Elegiæ)
2
Útleggingar yfir Virgilius (Bucolica)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 55 blöð (202 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titill og innihald á saurblaði 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Band

Léreftsband bundið í kjöl og horn, marmarapappír á pappaspjöldum. Bundið af Páli Pálssyni. Álímdir miðar með hans hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1810-1820.
Ferill

Úr safni dr. Hallgríms Schevings.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. september 2022 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 182.
Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Páli Pálssyni.

Lýsigögn
×

Lýsigögn