Skráningarfærsla handrits

Lbs 226 b 4to

Orðasafn úr fornritum, 2. bindi ; Ísland, 1830

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Orðasöfn úr fornritum, 2. bindi
Athugasemd

Í tveimur bindum. Skrifað upp af Skafta Tímótheusi Stefánssyni og aukið sums staðar af dr. Hallgrími sjálfum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
208 blöð og seðlar (208 mm x 170 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titill á saurblaði 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents. Viðbætur á saurblöðum aftast með hans hendi einnig.
Band

Léreftsband (alband) með pappaspjöldum. Bundið af Páli Pálssyni. Álímdir miðar með hans hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1830.
Aðföng

Gefið safninu af Hallgrími Scheving.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 19. september 2022 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 180.
Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Páli Pálssyni.

Lýsigögn
×

Lýsigögn