Skráningarfærsla handrits

Lbs 212 4to

Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara
Athugasemd

Nær aftur í 13. kapítula II. parts.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 168 blöð (200 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titill á saurblaði 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Band

Léreftsband (alband) með pappaspjöldum. Bundið af Páli Pálssyni. Álímdir miðar með hans hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. september 2022 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 176.
Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Páli Pálssyni.

Lýsigögn
×

Lýsigögn