Skráningarfærsla handrits

Lbs 210 4to

Samtíningur ; Ísland, 1780-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um Kötlugjá, eyðijarðir í Skaftafellsþingi og eldgos og jökulhlaup þar
Athugasemd

Eftir ýmsa.

Með hendi frá um 1800.

2
Konungatal frá Hákoni gamla til Kristjáns VII
Athugasemd

Með sömu hendi.

3
Hirðsjóraannáll
Athugasemd

Nær til Lafrenz.

Með sömu hendi.

4
Lögmannaannáll
Athugasemd

Til 1791.

Með sömu hendi.

5
Biskupar á Íslandi
Athugasemd

Með sömu hendi.

Skrifað 1781-1782

6
Lýsing á eldinum 1783
Athugasemd

Lýsing síra Jóns Steingrímssonar (1788) á eldinum 1783. Eftirrit.

7
Elds- og jökulhlaup í Skaftafellssýslu og eldsuppkomur í Heklu
Athugasemd

Elds- og jökulhlaup í Skaftafellssýslu og eldsuppkomur í Heklu ásamt nöfnum þeirra, er þar um hafa ritað.

Með sömu hendi.

8
Taldar byggðar jarðir í Skaftafellssýslu 1783
Athugasemd

Eftirrit undirskrifað í Hoffelli 1793 af Jóni Helgasyni.

9
Kötlugjárgos 1823
Athugasemd

Með hendi Sveins Pálssonar læknis.

10
Krafla og hennar gos
Athugasemd

Með sömu hendi.

11
Heklugos
Titill í handriti

Heklugos. Samantínt úr ýmsu af Sv. P.

Athugasemd

Þar er þýdd úr dönsku ritgerð Hannesar Finnssonar biskups um Heklugos 1766.

Með sömu hendi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Blaðsíðutal 1-242 og 1-75 (209 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur; skrifarar:

Óþekktur skrifari

Jón Helgason

Sveinn Pálsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titill og efnisyfirlit á saurblaði 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Band

Skinnband bundið í kjöl og horn, marmarapappír á pappaspjöldum. Ef til vill bundið af Páli Pálssyni. Álímdir miðar með hans hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, ofarlega á 18. og öndverðri 19. öld.
Ferill

Lbs 205-211 4to, úr safni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. september 2022 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 175-176.
Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Páli Pálssyni.

Lýsigögn