Skráningarfærsla handrits

Lbs 208 4to

Samtíningur um sögu Íslands, skólamál og guðfræði, 3. bindi ; Ísland, 1800-1845

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Samtíningur um sögu Íslands, skólamál og guðfræði, 3. bindi
Athugasemd

Samtíningur Steingríms biskups um ýmis efni, mest um sögu Íslands og skólamál, svo og guðfræði. Með registrum framan við hvert bindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Blaðsíðumerking 1-330 (213 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Steingrímur Jónsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur
Titill á saurblaði 2r með hendi Páls Pálssonar stúdents.
Band

Léreftsband (alband) með pappaspjöldum. Bundið af Páli Pálssyni. Álímdir miðar með hans hendi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á fyrri hluta 19. aldar.
Ferill

Lbs 205-211 4to, úr safni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðföng

Handritasafn Hannesar Finnssonar og Steingríms Jónssonar var keypt af Valgerði Jónsdóttur 5. júní 1846 og marka kaupin stofnun handritasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. september 2022 ; Handritaskrá, 1. b. bls. 175.
Viðgerðarsaga

Viðgert og bundið af Páli Pálssyni.

Lýsigögn
×

Lýsigögn