Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 197 4to

Samtíningur ; Ísland, 1790-1806

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1 (1r-40v)
Ættartölur
Titill í handriti

Ættartölur úr Sturlungasögu

Athugasemd

Sumt er skrifað á umslög og bréf til Hannesar biskups Finnssonar. Blöð 12v og 39r er samhangandi bréf, svo og blöð 18v og 33r, 22v og 29r, 24v og 27r. Blað 36r er hins vegar hluti af bréfi

Efnisorð
2 (41r-41v)
Annálar
Titill í handriti

[Úr annálum frá árunum 1128-1331]

Athugasemd

Blað 41 er umslag og bréf frá Guðmundi Jónssyni, skrifað á Ólafsvöllum 6. janúar 1792

Efnisorð
3 (42v-55v)
Sturlungasaga og Landnáma
Titill í handriti

Sturlungasaga

Athugasemd

Úrval úr Sturlungu og Landnámu

Efnisorð
4 (56r)
Nafnaskrá
Titill í handriti

Registur, dálítið

Athugasemd

Nafnaregistur

Blað 56v er bréf frá J[óni] Johnsen (þ.e. Jónssyni) lögsagnara, mági Hannesar biskups, dagsett 4. jan. 1806

Efnisorð
5 (57r)
Nafnaskrá
Titill í handriti

Aronssaga

Athugasemd

Nafnaregistur úr Arons sögu Hjörleifssonar

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 57 + i blöð (198-327 mm x 157-210 mm) Auð blöð: 1v, 42r, 45v og 57v
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-77 (2r-40r)

Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

I. Hannes Finnsson biskup (mest)

II. Steingrímur Jónsson biskup

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Blöð 12v og 39r: bréf frá Teiti Brandssyni, skrifara á Kálfalæk á Mýrum 18. apríl 1791

Blöð 18v og 33r: bréf frá Sigurði Ólafssyni, skrifara á Minna-Mosfelli 8. júlí 1791

Blöð 22v og 29r: bréf frá Þorkeli Hjartarsyni, Hólmsteini Þórðarsyni, Jóni Einarssyni og Bjarna Ormssyni, skrifurum í Gaulverjabæ 31. mars 1791

Blöð 24v og 27r: bréf frá S[igurði] Þorleifssyni, skrifara í Hjarðarholti 18. september 1790

Fremra saurblað 2r: Handrita-safn H. bps. Finnssonar.

Innihald: Ættar-tölur úr Sturlungu, samanteknar af Hann. bpi. og með hans hendi.

Aftan við eru: Excerpta (úr annálum) frá 1128 til 1335. Excerpta úr Sturlungu. Excerpta úr Landnámu { með hendi Hann. bps. Og lítið nafna-registur, með hendi Steingr. bps. [með hendi Páls Pálssonar stúdents]

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1790-1806?]
Ferill

Úr safni Hannesar Finnssonar biskups

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. ágúst 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. nóvember 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn