Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 153 4to

Sögubók ; Ísland, 1750-1800

Innihald

1 (1r-8r)
Nebúkadnezar
Athugasemd

Ágrip af ævisögum nokkurra konunga og keisara. Með hendi Halldórs Jakobssonar.

Efnisorð
2 (9r-18r)
Cyrus Persakonungur
Athugasemd

Ágrip af ævisögum nokkurra konunga og keisara. Með hendi Halldórs Jakobssonar.

Efnisorð
3 (19r-28v)
Júlíus Cæsar
Athugasemd

Ágrip af ævisögum nokkurra konunga og keisara. Með hendi Halldórs Jakobssonar.

Efnisorð
4 (29r-33v)
Marcus Aurelius
Athugasemd

Ágrip af ævisögum nokkurra konunga og keisara. Með hendi Halldórs Jakobssonar.

Efnisorð
5 (34r-36v)
Konstantínus mikli
Athugasemd

Með hendi Halldórs Jakobssonar.

Efnisorð
6 (38r-41r)
Theodosius
Athugasemd

Ágrip af ævisögum nokkurra konunga og keisara. Með hendi Halldórs Jakobssonar.

Efnisorð
7 (41v-45v)
Karlamagnús
Athugasemd

Ágrip af ævisögum nokkurra konunga og keisara. Með hendi Halldórs Jakobssonar.

Efnisorð
8 (47r-72v)
Ferðabók Bollings
Höfundur
Titill í handriti

Relation eður frásaga af þeirri Austindianisku reisubók Friðrichs Andressonar Bollings

Athugasemd

Með óþekktri hendi.

Efnisorð
9 (73r-96v)
Reisubók séra Ólafs Egilssonar
Titill í handriti

Reisubók sr Ólafs Egilssonar sem með öðrum var rændur úr Vestmannaeyjum af Tyrkjanum, á því ári frá kristi fæðingu, 1627 en kom hingað aftur 1628 ...

Athugasemd

Með sömu óþekktri hendi.

Efnisorð
10 (96v-106r)
Mannfall Svía við Púltava 1709
Titill í handriti

Skýr og trúverðug frásögn um það ógæfulega mannfall Svenskra við Pultava þann 27a júní anno 1709 ... þrykkt í þýsku anno MDCCX

Athugasemd

Með sömu óþekktri hendi.

Efnisorð
11 (106r-109v)
Grænland og ferðalag Dana þangað
Titill í handriti

Um Grænland og ferðalag danskra þangað.

Athugasemd

Árið 1606

.

Með sömu óþekktu hendi og fyrri hlutar.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
I + 110 blöð (200 mm x 157 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; þekktur skrifari:

Halldór Jakobsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, síðari hluti 18. aldar.
Aðföng

Komið frá Hallgrími Scheving.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi, bls. 161.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir bætti við færsluna, 22. mars 2022 ; Bragi Þorgrímur Ólafsson frumskráði fyrir myndvinnslu, 27. október 2009.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn