Skráningarfærsla handrits

Lbs 113 4to

Landamerkjaregistur, sóknarlýsingar og fleira ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Landamerkjaregistur
Athugasemd

Landamerkjaregistur Steingríms biskups. Fáein landamerkja document og málverk einstakra plássa.

Registur fylgir framan við, registur er einnig í Lbs 297 4to.

2
Sóknarlýsing Tröllatungu- og Fellssókna
Athugasemd

Dagsett 31. desember 1839. Með tveim uppdráttum.

Efnisorð
3
Sóknarlýsing Tjarnarsóknar á Vatnsnesi
Athugasemd

Dagsett 28. janúar 1840.

Efnisorð
4
Extract af lýsingu á Laxá í Laxárdal
Athugasemd

1769.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
1 + 81 blöð (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur; óþekktir skrifarar.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Band

Á miða fremst í handritinu stendur: Kort þau og uppdrættir sem voru í þessu handriti, voru sléttuð og látin í sérstakar umbúðir. 15. febrúar 1973, Grímur M. Helgason. Kortin voru látin í kortasafnið 27/6 1975.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 20. janúar 2020 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.150.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn