Skráningarfærsla handrits

Lbs 72 4to

Samtíningur lögfræðilegs efnis og fleira, 1. bindi ; Ísland, 1710-1750

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Um þá Oldenborgísku ætt
Titill í handriti

Lítið ágrip um þá Oldenborgisku ætt og hennar ríkisstjórn í Danmörk og Noregi

Efnisorð
2
Kongsbréf, tilskipanir og höfuðsmannabréf á árunum 1319 - 1750.
Athugasemd

Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
8 + xi + 15 + 355 + 18 blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur að mestu; þekktur skrifari:

Jón Halldórsson

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað.

Band

Handritið er í tveimur bindum undir safnmörkunum Lbs 72 - 73 4to.

Í umslagi merktu Lbs 72 b eru laus blöð úr handritinu, þar á meðal registur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1710 - 1750.

Aðföng

Lbs 72 - 86 4to úr safni Hannesar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 21. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.138.

Notaskrá

Lýsigögn
×

Lýsigögn