Skráningarfærsla handrits

Lbs 63 4to

Lögfræði ; Ísland, 1640

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Recess Kristjáns þriðja 1547
Athugasemd

Recess Kristjáns III 1543 (!). Ripararticular, Kristinréttur hinn gamli og svo mikið sem skal haldast, Ein gömul réttarbók Hákonar Kongs hins VI.

Efnisorð
2
Konungsbréf og tilskipanir, alþingis- og héraðsdómar og ágrip af þingbókum
Athugasemd

Konungsbréf og tilskipanir, alþingis- og héraðsdómar, 1420-1639. Ágrip af þingbókum Jóns lögmanns Jónssonar og Jóns Sigurðssonar á Reynistað. Registur er í Lbs 297 4to.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Titilblað + xviii + 36 + 419 blöð (126 mm x 155 mm).
Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Fremst er yngra titilblað og efnisyfirlit, með hendi P.P.

Auð innskotsblöð sett í stað blaða 67, 72, 202-205 sem vantar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, um 1640.

Aðföng

Lbs 63-66 4to úr safni Steingríms biskups Jónssonar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 15. nóvember 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls.134.

Notaskrá

Höfundur: Jón Jónsson Aðils
Titill: Einokunarverslun Dana á Íslandi 1602-1787
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Saga Magnúsar prúða
Höfundur: Einar Arnórsson, Jón Þorkelsson
Titill: Ríkisréttindi Íslands : Skjöl og skrif
Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Æfisaga Jóns Þorkelssonar skólameistara í Skálholti
Umfang: 1. bindi: Æfisaga, rit og ljóðmæli
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Titill: Safn til sögu Íslands og íslenzkra bókmenta að fornu og nýju
Ritstjóri / Útgefandi: Jón Þorkelsson
Umfang: 1-6
Höfundur: Bogi Benediktsson
Titill: Sýslumannaæfir
Umfang: I-V
Titill: Söguþættir
Ritstjóri / Útgefandi: Gísli Konráðsson
Lýsigögn
×

Lýsigögn