Skráningarfærsla handrits

Lbs 4 4to

Nýja testamentið ; Ísland, 1750

Titilsíða

Sá nýi sáttmálinn Jesu Christi. Úr grísku útlagður af þeim velæruverðuga og hálærða kennimanni sáluga: Sra Eyjólfi Jónssyni. Forðum sóknarherra að Völlum í Svarfaðadal. Er andaðist þann Decembr. 1745, á 75 aldursári. (Saurblað 1r)

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-320v)
Nýja testamentið
Upphaf

Þetta er bók ættartölunnar Jesu Christi, sonar Davíðs, sonar Abrahams.

Ábyrgð

Þýðandi : Eyjólfur Jónsson

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 320 blöð (199 mm x 159 mm).
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðutalning 1-365 ( 1r-186v).

Skrifarar og skrift
Skrifari:

Eyjólfur Jónsson á Völlum

Band

(212 mm x 165 mm x 65 mm).

Tréspjöld með þrykktu leðurbandi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1750
Aðföng

Handritið var gefið safninu af Hallgrími Scheving þann5. desember 1861, samanber Saurblað 1v.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Jón Kristinn Einarsson frumskráði, 14. maí 2019 ;

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 1. bindi , bls. 118.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn