Skráningarfærsla handrits

Lbs 1075 fol.

Dómabók Guðmundar Pálssonar ; Ísland, 1883-1884

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dómabók Guðmundar Pálssonar
Athugasemd

Dómabók Guðmundar Pálssonar úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu frá september 1883.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
58 blöð (338 mm x 209 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Guðmundur Pálsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1883-1884.
Aðföng

Lbs 1073–1077 fol. Afhent 21. september 2022 af Sigurjóni Páli Ísakssyni en handritin eru úr safni Böðvars Kvaran. Sigurjón keypti handritin í Bókakaffinu í Ármúla á tímabilinu 9. október 2021 – 17. september 2022, fyrir milligöngu Bjarna Harðarsonar og Jóhannesar Ágústssonar. Bókakaffið keypti safn Böðvars árið 2021. Sjá einnig Lbs 5762–5786 4to og Lbs 5257–5302 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 23. nóvember 2022 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn