Skráningarfærsla handrits

Lbs 931 fol

Dagbækur Finnboga Bernódussonar ; Ísland, 1914-1980

Innihald

Dagbók Finnboga Bernódussonar, 1960
Notaskrá
Athugasemd

Dagbækurnar eru í 58 bindum undir safnmörkunum Lbs 891-949 fol.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
278 blaðsíður (310 mm x 195 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Finnbogi Bernódusson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1914-1980.
Ferill
Gjöf frá ritara, sóttar vestur og komu í handritadeild 14. febrúar, nema tvær síðustu bækurnar, sem Þórunn dóttir Finnboga afhenti að honum látnum þann 23. janúar 1981, að hans ósk.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 33.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 8. desember 2021.

Notaskrá

Höfundur: Davíð Ólafsson
Titill: Frá degi til dags : dagbækur, almanök og veðurbækur 1720-1920
Umfang: s. 325
Höfundur: Lúðvík Kristjánsson
Titill: Dagbækur Finnboga Bernódussonar, Árbók 1978 Nýr flokkur 4 (Landsbókasafn Íslands).
Umfang: s. 26-32
Lýsigögn
×

Lýsigögn