Skráningarfærsla handrits

Lbs 835 fol.

Tónverk Sigurðar Þórðarsonar ; Ísland, 1900-1970

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kirkjukantata fyrir kór og einsöng með píanóundirleik
Athugasemd

Við Davíðssálma númer 25, 100, 67 og 150.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Sigurður Þórðarson

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 20. öld.

Aðföng
Keypt 5. ágúst 1971 af ekkju tónskáldsins frú Áslaugu Sveinsdóttur.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 22-23.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 26. nóvember 2020.

Lýsigögn
×

Lýsigögn