Aftast er skáldatal og efnisyfirlit. Að mestu eða öllu leyti, bæði bundið mál og óbundið, skrifað eftir prentuðum heimildum. Safnbækur Guðjóns eru í alls 18 bókum undir safnmörkunum Lbs 4519-4530 4to og Lbs 808-813 fol.
Pappír.
Guðjón Ingimundarson í Vinaminni, Flatey.
Ísland, 20. öld.
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 3. mars 2025 ;
Handritaskrá 4. aukabindi, bls. 20.