Skráningarfærsla handrits

Lbs 622 fol.

Tónverk Sveinbjörns Sveinbjörnssonar ; Ísland, 1850-1950

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Verk fyrir hljómsveit
Athugasemd

Verk Sveinbjörns eru í handritunum Lbs 613-630 fol. Eiginhandarrit sumt, þó ekki frumrit heldur fjölrit af þeim.

Vélrituð efnisskrá yfir handritin, eftir Þorstein Hannesson, fylgir sem og skrifuð skrá á ensku yfir tónverk Sveinbjörns, hér eru þó ekki handrit að öllum þeim verkum sem þar eru talin.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Án blaðtals (margvíslegt brot).
Skrifarar og skrift
Ein hönd, skrifari:

Sveinbjörn Sveinbjörnsson

Nótur
Nótnahandrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. og fyrri hluta 20. aldar.
Aðföng
Gjöf frá Mrs Eleanor Sveinbjörnsson ekkju Sveinbjörns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritaskrá 2. aukabindi, bls. 16-17.

Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði, 7. desember 2020.

Viðgerðarsaga
Lýsigögn
×

Lýsigögn