Ísland, um 1830.
Fannst í kirkju að Tjörn í Svarfaðardal, og mun síra Hákon Espólín hafa skilið eftir handritið er hann fluttist þaðan.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 13.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 7. ágúst 2015.