Brot úr árbókasamtíningi Bjarna Guðmundssonar ættfræðings í eiginhandarriti, og tekur þetta bindi yfir árin 1661-1823. Sbr. Lbs 2723 4to. Framan við eru nokkur blöð gagnslaus (brot úr verslunarhöfuðbók).
Ísland, um 1884.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 7.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði July 03, 2015.