Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 456 fol.

Ættbók síra Þórðar Jónssonar ; Ísland, 1681

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ættbók síra Þórðar Jónssonar
Athugasemd

Ættbók síra Þórðar Jónssonar í Hítardal í þeirri gerð, sem að jafnaði er kennd við síra Jón Ólafsson að Lambavatni, enda er hún eiginhandarrit hans og á stöku stað aukin (sbr. AM 254-255 4to og Bps. bmf. II).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Skjaldarmerki Amsterdam // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 1-152).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Bókstafir NIM // Ekkert mótmerki (9, 14-15).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Dárahöfuð // Mótmerki: Fangamark GD (10-11, 16).

Blaðfjöldi
ii + 152 + iv blöð (300 mm x 205 mm
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking.

Blaðmerkt fyrir myndatöku.

Umbrot

Eindálka.

Leturflötur er um 173-180 mm x 260-273 mm.

Línufjöldi er 33-35.

Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Ólafsson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1681.

Aðföng
Lbs 451-477 fol. voru dánargjöf dr. Hannesar Þorsteinssonar til Háskóla Íslands, keypt þaðan af Alþingi til Landsbókasafns og afhent haustið 1938.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 3.

Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 14. september 2018 ; Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 29. júní 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn