Skráningarfærsla handrits

Lbs 447 fol.

Einkaskjöl Sveins Níelssonar og Jóns Aðalsteins Sveinssonar ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Athugasemd

Testimonia og veitingarbréf síra Sveins Níelssonar og sonar hans, Jóns Aðalsteins aðjunkts, o.fl. skjöl, sem þá varða og þá ættmenn og embætti síra Sveins.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Umbrot

Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, á 19. öld.

Aðföng
Gjöf frá síra Friðrik Hallgrímssyni í september 1936.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , 1. aukabindi, bls. 1.

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 19. júní 2015.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
 • Vörsludeild
 • Handritasafn
 • Safn
 • Handritasafn Landsbókasafns
 • Safnmark
 • Lbs 447 fol.
 • Efnisorð
 • Einkaskjöl
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn