Skráningarfærsla handrits

Lbs 224 fol.

Sögubók ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-190v)
Sturlunga saga
Titill í handriti

Tomus IIdus. Sjötti þáttur um Íslendinga

Athugasemd

Hluti af verkinu. Síðari hluti sögunnar, beint framhald af Lbs 223 fol

2 (191r-290v)
Árna saga biskups
Titill í handriti

Sagan af Árna biskupi og hvörnin bændur urðu þrengdir frá sínum óðulum með bannfæringum og ýmisligum tilferlum. Hvað um þann tíma hefur til borið hér á landi og Noregi. Rafn Oddsson siglir og fleiri aðrir. Hann andast í Noregi

Athugasemd

Hér er Árna saga biskups 10. þáttur Sturlungu

Blað (290v) viðbætur og upplýsingar um hvaðan utanmálsgreinar Árna sögu biskups eru fengnar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
i + 291 + ii blöð (320 mm x 200 mm) Autt blað: 291.
Tölusetning blaða

Gömul blaðsíðumerking 1-586 (1r-290r), röng.

Umbrot
Griporð.
Skrifarar og skrift
Ein hönd

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Skrautstafir 5r og 258r.

Skreyttir upphafsstafir, litaðir á blöðum 21v, 22r, 41v, litur rauður.

Skreyttur titill 60r.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Athugasemdir og orðamunur utanmáls með hendi Jóns Jakobssonar sýslumanns.

Aftast hefur spjaldblað losnað frá spjaldi og má sjá blaðræmu sem geymir leifar af texta í bandi.

Band

Skinnband, þrykktur og upphleyptur kjölur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1700-1799
Ferill

Eigendur handrits: [Jón Pétursson], Lbs 223 fol hefur einnig tilheyrt honum (samanber Kaalund 1906-1911, blaðsíðu LII), Jón Jakobsson 1777 (290v) sýslumaður.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 11. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 29. mars 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999.

Lýsigögn
×

Lýsigögn