Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 222 fol.

Rauðskinna ; Ísland, 1695-1746

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-13r)
Clarus saga
Titill í handriti

Hér byrjast ein frásaga …

Skrifaraklausa

Anno 1695 (13r)

Athugasemd

Blað 1 er ekki heilt, yngra blaði hefur verið bætt við og á því er titill: Saga af Clarusi keisarasyni

Efnisorð
2 (13v-26r)
Haralds saga Hringsbana
Titill í handriti

Sagan af Haraldi Hringsbana

Skrifaraklausa

Die 1. martii anno 1695 (26r)

3 (26v-30v)
Sigurðar saga fóts
Titill í handriti

[Hér] byrjar sagan af Sigurði og Ásmundi Húnakonungi

Skrifaraklausa

Anno 1695 (30v)

Efnisorð
4 (31r-42v)
Sturlaugs saga starfsama
Titill í handriti

Hér byrjar söguna af Sturlaugi starfsama

Skrifaraklausa

Jón Þórðarson m.e.h., illur skrifari (42v)

5 (43r-89r)
Knýtlinga saga
Titill í handriti

[Knýtli]nga saga

Skrifaraklausa

Anno 1695. D. 18. decembris [tvítekið] (89r)

Efnisorð
6 (89v-93r)
Hrómundar saga Greipssonar
Titill í handriti

Saga af Hrómundi Greipssyni

Skrifaraklausa

Anno 1695 (93r)

7 (93v-96r)
Bragða-Ölvis saga
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Bragða-Ölv[ir]

8 (96v-99v)
Griseldis saga
Titill í handriti

Ævintýr af einum hertoga er kallast Valtari

Efnisorð
9 (100r-175v)
Galmeys saga riddara
Titill í handriti

Sagan af þeim eðallega riddara Galmey

Skrifaraklausa

Anno 1696. D. 6. februarii (175v)

Efnisorð
10 (176r-195v)
Bósa saga
Titill í handriti

Hér byrjast sagan af Bósa hinum sterka og þeim Herrauði

11 (196r-202r)
Stjörnu-Odda draumur
Titill í handriti

Saga er nefnist Stjörnu-Odda draumur

12 (202v-214v)
Esópus saga
Titill í handriti

Hér skrifast ævintýr af Æsopo

Efnisorð
13 (215r-217v)
Brita þáttur
Titill í handriti

Eitt ævintýr sem kallast Brita þáttur

Skrifaraklausa

Anno 1696 (217v)

Efnisorð
14 (218r-219r)
Trönu þáttur
Titill í handriti

Ævintýr af einum ungum manni og einnri bartskera ekkju sem kallast Trönu þáttur

Efnisorð
15 (219v-233r)
Sigurgarðs saga frækna
Titill í handriti

Hér skrifast sagan af Sigurgarði [og] Ingigerði

Efnisorð
16 (233v-239v)
Valdimars saga
Titill í handriti

[N]ú kemur Valdimars saga

Skrifaraklausa

Anno 1696 (239v)

Efnisorð
17 (240r-242r)
Sendibréf
Titill í handriti

Hér skrifast br[éf] hins mikla Alexandri er hann skrifaði sínum lærimeistara Aristoteli undir sitt andlát

Skrifaraklausa

Anno C. 1731 (242r)

18 (243r-345r)
Njáls saga
Titill í handriti

Hér byrjar Njáls sögu

Skrifaraklausa

Anno 1698 (345r)

19 (345v-347r)
Vísur
Titill í handriti

[…] vísur af Njálu. Samsettar anno 1746

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír með vatnsmerkjum.

Vatnsmerki 1. Aðalmerki: Fangamark IP // Mótmerki: Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 9-32).

Vatnsmerki 2. Aðalmerki: Skjaldarmerki með horni með axlaról // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 12-31).

Vatnsmerki 3. Aðalmerki: Fangamark PR // Ekkert mótmerki (26).

Vatnsmerki 4. Aðalmerki: Bókstafir (V...D?) // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 43-237).

Vatnsmerki 5. Aðalmerki: Dárahöfuð 1 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 46-241).

Vatnsmerki 6. Aðalmerki: Dárahöfuð 2 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 50-240).

Vatnsmerki 7. Aðalmerki: Fangamark FRD // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 244-342).

Vatnsmerki 8. Aðalmerki: Dárahöfuð 3 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 245-339).

Vatnsmerki 9. Aðalmerki: Dárahöfuð 4 // Ekkert mótmerki (á víð og dreif á blöðum 250-343).

Blaðfjöldi
ii + 347 + ii blöð (265 mm x 180 mm).
Umbrot
Griporð.
Ástand

Bókaormar.

Skrifarar og skrift
Ein hönd (nema blöð 240r-242r og 345v-347r) ; Skrifari:

Líklega Jón Þórðarson.

Skrifari upphaflega skráður Jón Þórðarson á Söndum, sjá: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 77.

Síðar leiðrétt og skrifari talinn vera Jón Þórðarson, sjá: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 735.

Skreytingar

Upphafsstafir sagna á stöku stað skreyttir en víðast er skilið eftir autt pláss fyrir upphafsstafi.

Litlir skrautstafir á stöku stað.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað (2r) yngra titilblað: Sögubók af ýmsum fornkonungum og köppum. Skrifuð 1695-1698 af Jóni Þórðarsyni, forðum prestur að Söndum í Dýrafirði. Br. Oddsson.

Á aftara saurblað (1r er yngra efnisyfirlit sem ekki stemmir alveg við röð efnis í handriti Brita þáttur (Eitt ævintýr sem kallast Brita þáttur) er skráður á eftir Galmeys sögu riddara.

Band

Skinnband með tréspjöldum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1695-1746.
Ferill

Úr safni Jóns Péturssonar.

Eigendur handrits Brynjólfur Oddsson (saurblað 2r) bókbindari, Þuríður Gísladóttir á Tröð (99v og víðar), Gissur Jónsson (42v), Jón Pétursson (saurblað 2r). Nafn í handriti: Kjartan Ólafsson (347v).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Jón Kristinn Einarsson bætti við skráningu 19. október 2018 ; Sigrún Guðjónsdóttir aðlagaði skráningu, 22. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 6. apríl 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998.

gömul viðgerð.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn