Skráningarfærsla handrits

Lbs 197 fol.

Gögn Gunnlaugs Briem

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína; danska

Innihald

1
Um valdarrán Jörgensens
Titill í handriti

Qvid sentimus? Qvid faciendum?

Tungumál textans
latína
Efnisorð
2
Stjörnuleiðarvísir
3
Nokkrar hús- og búnaðarreglur
Efnisorð
4
Kvikfjárrækt
Titill í handriti

Aðskiljanlegt til minnis áhrærandi kvikénaðarrækt

Efnisorð
5
Vitnisburður
Athugasemd

Frá Vithusen um Jóhann (eldri) Gunnlaugsson Briem

Tungumál textans
danska
Efnisorð
6
Um nautpeningsrækt
Athugasemd

St. Thorarensen

Efnisorð
7
Stjórmálatillögur
Titill í handriti

Nogle politiske Forslag Island angaaende

Tungumál textans
danska
Efnisorð
8
Verslunarfrelsi
Titill í handriti

Kortfattede Tanker angaaende en Island forundende fulkommen Handels-Frihed

Tungumál textans
danska
Efnisorð
9
Gjaldskyldir prestar
Athugasemd

Um gjaldskylda prest til jafnaðarsjóðs

Tungumál textans
danska
10
Embættismálefni
Titill í handriti

Indberetning om Gunnl. Briems Forfatning som Embedsmand

Tungumál textans
danska
11
Nogle Aphorismer Island angaaende
Titill í handriti

Nogle Aphorismer Island angaaende

Tungumál textans
danska
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Úr safni Eggerts Briem.

Ferill

Eigandi gagnanna var Gunnlaugur Briem

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 67.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. júlí 2013.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn