Skráningarfærsla handrits

Lbs 196 fol.

Gögn Gunnlaugs Briem

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Sendibréf
2
Heiðran guðshúss í fornöld og á okkar dögum
Efnisorð
3
Fisklýsing
Athugasemd

Lýsing á fiski fundnum á Akureyri 1808

Tungumál textans
danska
Efnisorð
4
Ættartölubók - formáli
Efnisorð
5
Fæðingardagar
Athugasemd

Fæðingardagar barna Gunnlaugs Briem

6
Registur yfir koparstykkin
Efnisorð
7
Vitnisburður vinnukonu
Titill í handriti

Dagfrasvitnisburður Hallgerðar Jónsdóttur vinnukonu

Efnisorð
8
Gjaldþrotsreglur
Titill í handriti

Röð og regla útleggs af fallit- og concurs-búum

Efnisorð
9
Viðvarandi dagatal
Titill í handriti

Viðvarandi calender

10
Bygging tóftar
Titill í handriti

Útmæling tóftar fyrir 8 kúa fóður

11
Bæjarfyrirkomulag á Grund
Athugasemd

Bæjarfyrirkomulag á Grund og um bæinn þar og túnið, með uppdráttum

12
Inscriptiones aliqvot
Athugasemd

Ýmislegt fleira er í pakkanum

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Úr safni Eggerts Briem.

Ferill

Eigandi gagnanna var Gunnlaugur Briem

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 67.

Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. júlí 2013.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn