Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 171 fol.

Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal ; Ísland, 1769

Titilsíða

Historía biskupanna á Íslandi samanskrifuð af síra Jóni Halldórssyni á Hítardal fyrrum prófasti í Mýrasýslu og officiali Skálholtsstiftis. Annar parturinn sem inniheldur ævisögu biskupanna í Hólastifti frá fyrsta biskupi þar Jóni Ögmundarsyni til annum 1720. Skrifað á Þingeyraklaustri anno 1769 af Magnúsi Árnasyni.

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-248v)
Biskupasögur Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal
Titill í handriti

Historía biskupanna á Íslandi … Annar parturinn sem inniheldur ævisögu biskupanna í Hólastifti frá fyrsta biskupi þar Jóni Ögmundarsyni til annum 1720 …

1.1 (2r-3v)
Formáli og registur yfir Hólabiskupa
1.2 (5r-187r)
Um kaþólsku biskupana
1.3 (187r-249v)
Um lútersku biskupana

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
iii + 249 + iv blöð (310 mm x 200 mm) Auð blöð: 1v, 4 og 205v
Tölusetning blaða

Gömul blaðmerking 1-247, stemmir ekki við nýja blaðtalningu

Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Árnason

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Handritið geymir seinni hluta Biskupasagna Jóns prófasts Halldórssonar í Hítardal. Fyrra bindi verksins, ritað á sama stað og með sömu hendi er í Lbs 478 fol

Blað 4 og 205 eru innskotsblöð, blað 4 autt en 205r með sömu hendi og handritið allt, v-hlið auð ; blað 1 er límt á yngra blað

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1769

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttirlagaði skráningu, 9. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 13. apríl 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn