Skráningarfærsla handrits

Lbs 103 fol.

Bóka- og handritaskrár

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Skrá yfir prentaðar bækur og handrit Hannesar biskups Finnssonar
2
Listar yfir bækur, pantaðar frá Danmörku o.fl. á árunum1790-1795
Efnisorð
3
Skrár yfir prentaðar bækur, er Hannes biskup eftirlét og seljast áttu við opinbert uppboð
Efnisorð
4
Skrár yfir prentaðar bækur, er Hannes biskup eftirlét og seljast áttu við opinbert uppboð
Athugasemd

Útdrættir úr skránni með hendi Steingríms biskups Jónssonar

Efnisorð
5
Skrá yfir bækur Hannesar biskups sem seldar voru á uppboði á Alþingi 1798
Titill í handriti

Specification yfir þær á síðastliðnu Alþingi við auction burtseldu bækur

Efnisorð
6
Skrá yfir bækur og handrit sem St. Johnsen biskup skildi eftir sig
Titill í handriti

Fortegnelse over afgangne Biskop St. Johnsens efterladte trykte skrivter ... og manuskripter

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 41-42.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn