Skráningarfærsla handrits

Lbs 75 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Typographia Islandica
Athugasemd

Prentsmiðjusaga Íslands á latínu

Efnisorð
2
Decategraphia eður Tíundarskrá
Efnisorð
3
Um höfuðtíund
Efnisorð
4
Pro memoria um tíund
Athugasemd

Dagsett 21. mars 1774

Efnisorð
5
Svar herr piskupsins Finns Jónssonar upp á landfógetans fyrrskrifað pro memoria
Efnisorð
6
Efterretning om Qvægtiende i Dannemark
Efnisorð
7
Um spítala
Efnisorð
8
Um spítala
Efnisorð
9
Um kúgildi á jörðum
Efnisorð
10
Ítala búfjár í haga
Efnisorð
11
Om skatter og afgivter
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 32.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn