Skráningarfærsla handrits

Lbs 60 fol.

Jarðabækur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sigurðar-registur
Athugasemd

Uppskrift tekin í Kaupmannahöfn 1777 fyrir Skúla landfógeta Magnússon eftir AM 269 4to

Efnisorð
2
Extract af því sama og innihald Hólastóls jarðabóka fyrir árin 1525,1550, 1570 og 1595
Efnisorð
3
Specification yfir Skálholtsstóls jarðabækur 1597 og 1745
Efnisorð
4
Fortegnelse på alle prestekald og kirker, samt presterne selv udi Skálholt stift 1706 og 1709
Efnisorð
5
Nokkurra gamalla manna aldur
Efnisorð
6
Biskups Steins Jónssonar specification yfir Hólastóls inkomster af jarðagóssi fyrir 1571 og 1729
Efnisorð
7
Hólastóls jarðabók 1741
Efnisorð
8
Specification yfir prestakallanna landskuld og kúgildi extaheret af Islands 1696. árs jarðabók
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 30.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn