Skráningarfærsla handrits

Lbs 38 fol.

Annálar

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Skálholtsannáll hinn forni frá 140-1356 e. Kr.
Athugasemd

Með hendi Guðmundar Ísfolds

Efnisorð
2
Skálholtsannáll hinn nýi frá 70-1427 e. Kr.
Athugasemd

Með hendi síra Eyjólfs Jónssonar á Völlum

Efnisorð
3
Brot úr pólskum annál 1501-1646
Athugasemd

Með hendi síra Eyjólfs Jónssonar á Völlum

Efnisorð
4
Annálsbrot útlent 1687-1688
Athugasemd

Með hendi síra Eyjólfs Jónssonar á Völlum

Efnisorð
5
Um íslenska höfuðsmenn (Br. Giedde og Joh. Buchholdt), lýsing á sjóormi, er rak á land í Önundarfirði 1637, og útskrift bréf þess er Jón Jónsson (og Helgi Jónsson) er hertekinn var frá Grindavík skrifaði foreldrum sínum úr Barbaríinu til Íslands 1630
Athugasemd

Allt með hendi síra Eyjólfs Jónssonar á Völlum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 22.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn