Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 36 fol.

Lárentíus saga biskups ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

(1r-33v)
Lárentíus saga biskups
Titill í handriti

Hér byrjar sögu af Laurentio Hólabiskupi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Vatnsmerki.

Blaðfjöldi
ii + 33 + ii blöð (300 mm x 195 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

[Ásgeir Jónsson]

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað 2r er titilsíða með hendi Páls Pálssonar stúdents.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700?]
Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 2. nóvember 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 12. apríl 1999
Viðgerðarsaga

Athugað 1999

Gömul viðgerð

Lýsigögn
×

Lýsigögn