Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 35 fol.

Sögubók ; Ísland, 1700

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-58r)
Vatnsdæla saga
Titill í handriti

Vatnsdæla saga

2 (59r-186r)
Laxdæla saga
Titill í handriti

Saga þessi kallast Laxdæla

Athugasemd

Bolla þáttur kemur án titils í beinu framhaldi af sögunni

2.1 (174v-186r)
Bolla þáttur
3 (187r-270v)
Eyrbyggja saga
Titill í handriti

Hér byrjast Eyrbyggja

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír

Vatnsmerki

Blaðfjöldi
ii + 270 + i blöð (278 mm x 82 mm) Auð blöð: 58v og 186v
Umbrot
Griporð
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu

Óþekktur skrifari

Skreytingar

Skreyttur titill og upphafsstafur á blaði: 187r

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Saurblað (1r) er titilblað með hendi Páls Pálssonar stúdents

Fremra saurblað 2 er upprunalega saurblað

Band

Skinnband, þrykkt

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland [1700?]
Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir lagaði skráningu, 7. júlí 2009 ; Handritaskrá, 1. b. ; Sagnanet 19. mars 1998
Viðgerðarsaga

Athugað 1998

gömul viðgerð

Myndir af handritinu
59 spóla negativ 35 mm
Lýsigögn
×

Lýsigögn