Skráningarfærsla handrits

Lbs 32 fol.

Bréf og annar samtíningur

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bréfasamtíningur frá ýmsum til ýmsra
Athugasemd

Þar á meðal:

Frá Gísla lögmanni Hákonarsyni, Gísla Oddssyni biskupi til Jóns Gissurarsonar skólameistara, Th. J. til sama, Ragnheiði Jónsdóttur til síra Sigurðar í Holti bróður síns, Árna Magnússyni prófessor til sama.

Til Finns Jónssonar síðar biskups frá Magnúsi Gíslasyni amtmanni (3 bréf), Nikolási Erasmussyni í Mávahlíð, Sveini Sölvasyni (2 bréf), Gísla biskupi Magnússyni, Bjarna Pálssyni landlækni, síra Jóni Bergssyni á Kálfafelli, Einari Bjarnasyni og Brynjólfi Jónssyni (hreppstjórum), Erlendi sýslumanni Ólafssyni, frá Halldóri Magnússyni presti í Árbæ til síra Hannesar Halldórssonar í Reykholti.

Konungsbréf um okursölu á brennivíni og tóbaki (3. júní 1746) og konungsbréf (14. apríl 1759) um kaup fyrir innheimtu lögmannstolla og þinglestur kaup-, veð- og gjafabréf.

Frá Teiti Ólafssyni (skólapilti) til síra Jóns Bjarnasonar á Ballará til sama frá Oddi Þorvarðssyni (síðar presti á Reynivöllum).

Til Magnúsar Gíslasonar amtmanns frá Einari Bjarnasyni og Brynjólfi Jónssyni (hreppstjórum í Biskupstungum), til Gunnars prests Pálssonar frá síra Þorsteini Péturssyni á Staðarbakka.

Frá Ólafi kammersekretera Ólafssyni til síra Árna bróður síns í Gufudal, frá Herm. Agstrup kaupmanni til sama.

Til Hannesar biskups frá síra Kolbeini Þorsteinssyni í Miðdal, Jóni prófasti Steingrímssyni (2 bréf), Jóni prófasti Jónssyni á Mýrum (2 bréf), Sveini Pálssyni.

Til Árna biskups Þórarinssonar frá síra Guðmundi Högnasyni.

Til Þorkels stiftamtmanns Fjeldsteds frá Skúla Magnússyni landfógeta, frá Thodal stiftamtmanni.

Umsókn Sveins læknis Pálssonar um Klarupske Legat, ásamt meðmælum.

Frá Hannesi biskupi til síra Halldórs bróður síns.

Frá Sigríði Þorsteinsdóttur á Móeiðarhvoli (til Hannesar biskups?).

Til prestanna í Árnesþingi frá jarðamats commissariis St. Stephensen og A. Sivertsen.

2
Skýrsla um tillag til Kristjánsborgar slots úr Skafafellsþingi 1795
3
Sýslumannatal í Norðlendingafjórðungi frá öndverðri 16. öld frá á seinna hluta 18. aldar
4
Relatio af Kaupinhafnarbrunanum sem skeði í október 1728
Athugasemd

Afskrift af Ny kgl. Saml. 681 b 4to (sbr. Lbs 1439 4to)

5
Almanak árið 1781 með eiginhandarathugasemdum Þorkels stiftamtmanns Fjeldsteds
Efnisorð
6
Fréttabréf til Sveins Pálssonar læknis frá Guðmundi Árnasyni (biskups) árin 1788-1890
7
Bréf frá síra Torfa Jónssyni í Gaulverjabæ til Ragnheiðar Daðadóttur í Kolsholti
Athugasemd

Þingsvitni tekið á Hjaltlandi 1299, um landskuldir Papeyjar þar (afskr. Hannesar biskups)

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 19-21.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn