Bréf til Bjarna Pálssonar frá Eggerti Ólafssyni (1), Gunnari Pálssyni (2) og nokkrum dönskum mönnum um náttúrufræði, þar með minnisblöð Bjarna og lýsing hans á Tiggla argentina.
Bréf frá Skúla til Guðrúnar dóttur sinnar
Bréf frá Bjarna Pálssyni til B. Sk. Thorlacius (1), til Finns Jónssonar biskups (1)
Viðtakandi : Skúli Magnússon
Bréf til Skúla frá Guðrúnu Skúladóttur (1), Finni biskupi (1), Brynjólfi Sigurðssyni sýslumanni í Hjálmholti (1), Þorsteini Magnússyni sýslumanni á Móðeiðarhvoli (1), Sveini lögmanni Sölvasyni (2), Magnúsi amtmanni Gíslasyni (4), Gunnari Pálssyni (6) o.fl. óundirskrifuð og ódagsett.
Þar á meðal hæstaréttardómsgerðir 1773 í máli Skúla við verslunarfélagið. Skýrsla um fiskafla í Keflavíkurumdæmi 1760.
Um Skúla fógeta o.fl.
Pappír.
Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. desember 2012 og bætti við skráningu 10. mars 2023.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 15-16