Skráningarfærsla handrits

Lbs 20 fol.

Skjöl og bréf ýmis lútandi að Skúla fógeta og ættmönnum hans

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bréf
1.2
Bréf til Bjarna Pálssonar landlæknis
Athugasemd

Bréf til Bjarna Pálssonar frá Eggerti Ólafssyni (1), Gunnari Pálssyni (2) og nokkrum dönskum mönnum um náttúrufræði, þar með minnisblöð Bjarna og lýsing hans á Tiggla argentina.

1.3
Bréf frá Skúla
Athugasemd

Bréf frá Skúla til Guðrúnar dóttur sinnar

1.4
Bréf frá Bjarna Pálssyni
Athugasemd

Bréf frá Bjarna Pálssyni til B. Sk. Thorlacius (1), til Finns Jónssonar biskups (1)

1.1
Bréf til Skúla
Ábyrgð

Viðtakandi : Skúli Magnússon

Athugasemd

Bréf til Skúla frá Guðrúnu Skúladóttur (1), Finni biskupi (1), Brynjólfi Sigurðssyni sýslumanni í Hjálmholti (1), Þorsteini Magnússyni sýslumanni á Móðeiðarhvoli (1), Sveini lögmanni Sölvasyni (2), Magnúsi amtmanni Gíslasyni (4), Gunnari Pálssyni (6) o.fl. óundirskrifuð og ódagsett.

2
Skjöl ýmis lútandi að verksmiðjunum og verslun landsins
Athugasemd

Þar á meðal hæstaréttardómsgerðir 1773 í máli Skúla við verslunarfélagið. Skýrsla um fiskafla í Keflavíkurumdæmi 1760.

Efnisorð
3
Um hrófölsfisk í Vestmannaeyjum
Efnisorð
4
Fréttabréf frá Kaupmannahöfn 1767
Athugasemd

Um Skúla fógeta o.fl.

Efnisorð
5
Beretningen om Katlagiaaes Ildspruden 1755 og 1756
6
Skrá Sveins prófasts Halldórssonar um skemmdir á bæjum í Hraungerðis-, Laugardæla- og Hjálmholtssóknum í jarðskjálftum 1784
Efnisorð
7
Underretningen om det ældgamle hus paa Valþjófsstað
Efnisorð
8
Overslag ... over en Stokkværksbijgning ... for amtmand Thorarensen
Efnisorð
9
Reikningar spítalanna o.fl.
Efnisorð
10
Samningur um landamerki Mávahlíðar og sátt í hvalmáli Odds Sigurðssonar, 1721
Efnisorð
11
Registur yfir stiftskistuna 1743
12
Skýrsla um loftsjónir síra Jóns Eyjólfssonar
Efnisorð
13
Æviágrip Þórðar Þorkelssonar Vídalíns
Efnisorð
14
Æviágrip Odds lögmanns Siguðssonar
Höfundur

Oddur Sigurðsson

Efnisorð
15
Æviágrip Halldórs Finnssonar prófasts
Efnisorð
16
Biskop Herslebs Intimation udi en Collectbog for Nödlidende
Efnisorð
17
Minnisblöð Bjarna Pálssonar landlæknis

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. desember 2012 og bætti við skráningu 10. mars 2023.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 15-16

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Höfundur: Bjarni Pálsson, Eggert Ólafsson
Titill: Ferðadagbækur 1752-1757 og önnur gögn tengd Vísindafélaginu danska
Ritstjóri / Útgefandi: Sigurjón Páll Ísaksson
Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn