Skráningarfærsla handrits

Lbs 11 fol.

Skjöl og erindi

Tungumál textans
danska (aðal); íslenska

Innihald

1
Registur
2
Konunglegar tilskipanir 1702-1708
Titill í handriti

Kongelige forordninger og rescripter

Athugasemd

Lúta mest að störfum Árna Magnússonar og Páls Vídalíns og verslunarmálefnum landsins

Efnisorð
3
Kongelige majestæts taxt 1619
Titill í handriti

Kongelige majestæts taxt

Efnisorð
4
Rentekammersbréf
Titill í handriti

Rentekammerbreve

Athugasemd

Til Árna Magnússonar og Páls Vídalíns

Efnisorð
5
Erindi og umsókn Chr. L. Handtbergs um saltpétursnám á Íslandi
Athugasemd

Ásamt útdrætti úr alþingisbók um saltpétur

Á dönsku

Efnisorð
6
Jarðaskjöl ýmis frá Kirkjubæ, Þingeyrum, Bessastöðum o.fl.
Efnisorð
7
Erindi ýmis Árna Magnússonar og Páls Vídalíns toæ rentukammers um konungstekjur og verslun o.fl.
Athugasemd

Með fylgiskjölum

Hér með er og rit um nytsemi verslunarleigu og verslunarleigutilboð kaupmanna 1723, allt á dönsku

Efnisorð
8
Tillaga Árna Magnússonar um hafnir á Íslandi 1711
Efnisorð
9
Concept med Elucidationer til en Forestilling til Kongen angående de islandske Handels-Interessenters Handel og Fiskeri-Udredning i Island
Efnisorð
10
Rimelige tanker til den Islandske Commercies Forbedring
Titill í handriti

Rimelige tanker til den Islandske Commercies Forbedring

Athugasemd

Undirskr. København den 25de Septembris anno 1704 Bendix Nebel

Efnisorð
11
Forordning um Handelen på Færøe og andet landet vedkommende
Titill í handriti

Forordning um Handelen på Færøe og andet landet vedkommende

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Steingríms Jónssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 11

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn