Skráningarfærsla handrits

Lbs 7 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
danska

Innihald

1
Jónsbók
Titill í handriti

Dend Islandische Lowbog

Athugasemd

Með réttarbótum, Stóradómi og Býjaskerjadómi.

Afskrift eftir Lbs 6 fol.

Efnisorð
2
En Sandferdig Annal alle Lensherrers over Island ... Skrifinn af Snæbiorno Torfeio Islandii
Titill í handriti

En Sandferdig Annal alle Lensherrers over Island ... Skrifinn af Snæbiorno Torfeio Islandii

Efnisorð
3
Handels Compagniets Convention, 29. Janr. 1660 r(ectius) 1620

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 9

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn