Skráningarfærsla handrits

Lbs 5 fol.

Samtíningur

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Annmærkninger over det Islandske Kirke Ritual
Efnisorð
2
Athugasemdir við aðra bók norsku laganna
Efnisorð
3
Nogle Observationer ved den Islanske Alterbog
Efnisorð
4
Forslag til Rettelser og Forbedringer i den Islandske Oversættelse af Lærebog i den Evangelisk-christelige Religion
Efnisorð
5
Uppteiknun nokkurra staða í útlegging 4. og 5. bók Mósis, Jósúa og Dómarabókanna
Efnisorð
6
Þýðingar á ýmsum ritum biblíunnar með skýringum og samanburði við fyrri biblíuþýðingar
Efnisorð
7
Þýðing á Mattheusarguðspjalli, 1.-12. kap.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Band

Uppruni og ferill

Ferill

Úr handritasafni Hannesar Finnssonar biskups.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Handritið er óskráð stafrænt.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins , bls. 8.

Viðgerðarsaga

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III

Lýsigögn