Skráningarfærsla handrits

KG 36 IV a

Einkaskjalasafn Konráðs Gíslasonar ; Danmörk

Athugasemd
Prentaðar bækur með skrifuðum athugasemdum eftir Konráð.
Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1
Vopnfirðinga saga
Athugasemd

Íslenski textinn og dönsk þýðing, prentuð í Kaupmannahöfn 1848.

2
Gísla saga Súrssonar
Athugasemd

Báðar gerðir sögunnar prentaðar í Kaupmannahöfn 1849.

3
Oldnordisk Formlære
Athugasemd

Prentuð í Kaupmannahöfn 1858.

4
Bjarnar saga Hítdælakappa
Athugasemd

Íslenski textinn og dönsk þýðing, prentuð í Kaupmannahöfn 1847.

5
Grettis saga
Athugasemd

Prentuð í Kaupmannahöfn 1853.

6
Carmina norræna
Athugasemd

Texti á íslensku en skýringar á latínu, prentuð í Lundi 1880.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Athugasemdir með hendi Konráðs Gíslasonar.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Athugasemdirnar voru skrifaðar í Kaupmannahöfn. Þær eru tímasettar til 19. aldar í Katalog II 1892:606.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 3. október 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 3. september 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 606.

Viðgerðarsaga
Gert var við KG 36 IV a-c og það sett í þrjár öskjur í janúar til maí 1995. Nákvæm lýsing á viðgerð og innihaldi fylgdi með.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn