Skráningarfærsla handrits

KG 36 II 1

Einkaskjöl Konráðs Gíslasonar ; Danmörk

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska

Innihald

1 (1r-23v)
Varia e. Snorra-Edda. Lexikografisches-grammatikalisches
Titill í handriti

Varia e. SnE. Lexikografisches-grammatikalisches

2 (24r-28v)
Skáldin í Skáldatali færð í stafrófsröð
Titill í handriti

Skáldin í Skáldatali færð í stafrófsröð

3 (29r-32v)
Nafnaskrá í stafrófsröð með upplýsingum um fæðingar- og dánarár
4 (33r-35v)
Russiske-oldn. navne
Titill í handriti

Russiske-oldn. navne

Efnisorð
5 (36r-66v)
Varia ad editiones pertinentia
Titill í handriti

Varia ad editiones pertinentia

Athugasemd

Hér í er m.a.: Um Snorra-Eddu, útdráttur úr Konungsskuggsjá og umfjöllun um vísurnar í Egils sögu.

6 (67r-71v)
Kronologi
Titill í handriti

Kronologi

7 (72r-121v)
Ýmiss fróðleikur og athugasemdir
Athugasemd

Bl. 88-89 og 116-118 eru í KG 36 II 6.

8 (122r-127v)
Tilvitnanir í latnesk rit og Kelten und Germanen. Eine historische Untersuchung eftir Adolf Holzmann
Efnisorð
9 (128r-149v)
Goðafræði Norðurlanda. Sproglig-etymologisk. Excerpter fra Snorra-Edda
Titill í handriti

Goðafræði Norðurlanda. Sproglig-etymologisk. Excerpter fra SnE

Athugasemd

Þessi efnisþáttur (þ.e. bl. 128-149) er í KG 36 II 6.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
149 blöð og 133 bis.
Tölusetning blaða

  • Upprunaleg blaðsíðumerking: 1-10 á bl. 122-127.
  • Síðari tíma blaðmerking: 1-149 og 133 bis.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Konráðs Gíslasonar.

Band

Band frá því í maí 1993.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til 19. aldar í Katalog II 1892:606.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 25. febrúar 1994.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 30. ágúst 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 606.

Viðgerðarsaga
Gert var við KG 36 II 1-6 og það bundið í sex bindi í maí 1993. Efnisskrá eftir Anne Mette Hansen liggur með.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn