Síðari tíma blaðmerking: 1-126.
Með hendi Konráðs Gíslasonar.
KG 36 I a-m er í sjö bindum og einu hefti. Bundið á tímabilinu frá október 1994 til febrúar 1995.
Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til 19. aldar í Katalog II 1892:606.
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 22. september 1995.
GI skráði 30. ágúst 2012
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 606.