Skráningarfærsla handrits

KG 31 a IX

Sendibréf frá síra Jóni Halldórssyni til Jónasar Hallgrímssonar ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Bréfið var skrifað á Breiðabólstað 12. september 1843
Athugasemd

Tvö blöð.

2
Bréfið var skrifað á Breiðabólstað 15. febrúar 1844
Notaskrá

Bréf Tómasar Sæmundssonar, Reykjavík 1907, s. 291-296.

Athugasemd

Fjögur blöð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Eitt umslag er með hendi Kristian Kålunds.

Band

Band frá maí 1996.

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfin voru skrifuð á Íslandi á árunum 1843-1844.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 5. júlí 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 21. ágúst 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 604.

Viðgerðarsaga
KG 31 a I-IX viðgert og bundið að nýju í pappakápur í mars til maí 1996. Sett í 5 öskjur. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð, ásamt efnisyfirliti á 13 síðum, fylgdi með. Gamalt band kom 3. október 1996
Myndir af handritinu

  • Filma frá 3. febrúar 1989 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (Askja 309). Niðurlag á næstu filmu.
  • Negatív filma frá 1989 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (Askja 340-341). Ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn