Skráningarfærsla handrits

KG 31 a III 1-5

Sendibréf frá Jónasi Hallgrímssyni ; Ísland

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Band

Band frá maí 1996.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 5. júlí 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 20. ágúst 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 604.

Viðgerðarsaga
KG 31 a I-IX viðgert og bundið að nýju í pappakápur í mars til maí 1996. Sett í 5 öskjur. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð, ásamt efnisyfirliti á 13 síðum, fylgdi með. Gamalt band kom 3. október 1996
Myndir af handritinu

 • Ljósmyndir á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi og Þsks Varia V af gamanbréfum Jónasar Hallgrímssonar (tvö eintök).
 • Filma frá 3. febrúar 1989 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (Askja 309). Niðurlag á næstu filmu.
 • Negatív filma frá 1989 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (Askja 340-341). Ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir.
 • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ KG 31 a III 1

Tungumál textans
íslenska
1
Bréfið var skrifað á Regensen í Kaupmannahöfn 15. janúar 1836
Athugasemd

Eitt blað.

2
Bréfið var skrifað í Reykjavík 8. ágúst 1837
Athugasemd

Fjögur blöð og umslag.

3
Bréfið var skrifað á Akureyri 11. júlí 1839
Athugasemd

Tvö blöð.

4
Bréfið var skrifað á Akureyri 4. október 1839
Athugasemd

Tvö blöð.

5
Bréfið var skrifað í Reykjavík 31. maí 1840
Athugasemd

Tvö blöð.

6
Bréfið var skrifað í Reykjavík 6. mars 1841
Athugasemd

Tvö blöð.

7
Bréfið var skrifað á Stað á Ölduhrygg 2. ágúst 1841
Athugasemd

Fjögur blöð í fólíóbroti.

Viðbót (eitt blað) skrifuð á Búðum 6. ágúst 1841.

Bréf (tvö blöð í kvartóbroti) frá Konráði Gíslasyni liggur með. Það fjallar um Djævelen på Þingvellir.

8
Bréfið var skrifað í Bjarnarhöfn 16.-17. ágúst 1841
Athugasemd

Tvö blöð.

Viðbót skrifuð á Helgafelli.

9
Bréfið var skrifað í Reykjavík 8. október 1841
Athugasemd

Tvö blöð.

10
Bréfið var skrifað á Eskifirði 17. október 1842
Athugasemd

Tvö blöð.

11
Bréfið var skrifað í Sórey í janúar 1844
Notaskrá

Kvæði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti, s. 149-151.

Athugasemd

Ljóðabréf

Tvö blöð í oktavóbroti.

Efnisorð
12
Bréfið var móttekið í Sórey 5. mars 1844
Athugasemd

Tvö blöð.

13
Bréfið var skrifað í Sórey 6. mars 1844
Notaskrá

Kvæði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti, s. 181.

Athugasemd

Tvö blöð.

Viðbót (seðill) með kvæðinu Gravsang.

14
Bréfið var skrifað í Sórey 15. mars 1844
Athugasemd

Tvö blöð.

15
Bréfið var skrifað í Sórey 2. apríl 1844
Athugasemd

Tvö blöð.

16
Bréfið var skrifað í Sórey 2. maí 1844
Athugasemd

Tvö blöð og umslag.

17
Bréfið var skrifað í Kaupmannahöfn 15. maí 1844
Athugasemd

Eitt blað.

18
Bréfið var skrifað í Kaupmannahöfn 13. ágúst 1844
Athugasemd

Tvö blöð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfin voru skrifuð á Íslandi og í Danmörku á árunum 1836-1844.

Hluti II ~ KG 31 a III 2

Tungumál textans
íslenska
1
Bréfið var skrifað í Reykjavík 14. október 1840
Athugasemd

Tvö blöð.

2
Bréfið var skrifað í Sórey 30. apríl 1844
Athugasemd

Tvö blöð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfin voru skrifuð á Íslandi og í Danmörku á árunum 1840 og 1844.

Hluti III ~ KG 31 a III 3

Tungumál textans
íslenska
1
Bréfið var skrifað í Reykjavík 4. mars 1840
Athugasemd

Tvö blöð.

2
Bréfið var skrifað á Bíldudal 15. ágúst 1840
Athugasemd

Tvö blöð.

3
Bréfið var skrifað á Hrauki við Stað á Snæfjöllum 31. ágúst 1840
Athugasemd

Tvö blöð.

4
Bréfið var skrifað í Kaupmannahöfn veturinn 1842-1843 á fimmtudagskvöldi
Athugasemd

Eitt blað.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfin voru skrifuð á Íslandi og í Danmörku á árunum 1840-1843.

Hluti IV ~ KG 31 a III 4

Tungumál textans
íslenska
1
Bréfið er dagsett 4. mars 1844
Athugasemd

Fjögur blöð.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað í Danmörku 4. mars 1844.

Hluti V ~ KG 31 a III 5

Tungumál textans
íslenska
1
Bréfið er ódagsett
Athugasemd

Eitt blað.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Bréfið var skrifað í Danmörku 4. mars 1844.

Notaskrá

Höfundur: Jónas Hallgrímsson
Titill: Kvæði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ólafur Sveinsson, Ólafur Halldórsson
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Konráðs Gíslasonar í Árnasafni
 • Safnmark
 • KG 31 a III 1-5
 • XML
 • Opna XML færslu  

Lýsigögn