Skráningarfærsla handrits

KG 31 a I 1-16

Drög að kvæðum og sögum og einkaskjöl Jónasar Hallgrímssonar ; Ísland

Athugasemd
16 handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Band

Band frá maí 1996.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 5. júlí 1996.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 15. ágúst 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 604.

Viðgerðarsaga
KG 31 a I-IX viðgert og bundið að nýju í pappakápur í mars til maí 1996. Sett í 5 öskjur. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð, ásamt efnisyfirliti á 13 síðum, fylgdi með. Gamalt band kom 3. október 1996
Myndir af handritinu

  • Filma frá 3. febrúar 1989 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (Askja 309). Niðurlag á næstu filmu.
  • Negatív filma frá 1989 á Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi (Askja 340-341). Ljósmyndari Jóhanna Ólafsdóttir.
  • Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ KG 31 a I 1

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Iris
Titill í handriti

Iris

Athugasemd

Þriðja hefti af skólablaði frá Bessastaðaskóla. Útgáfudagur er 3. nóvember 1826.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð í tólfblaðabroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 3. nóvember 1826.

Hluti II ~ KG 31 a I 2

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Hvori beståer det som man kalder ære og hvorfor bør den eftertragtes
Titill í handriti

Hvori bestaaer det, som man kalder Ære, og hvorfor bör den eftertragtes

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð í oktavóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:604.

Hluti III ~ KG 31 a I 3

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Dimmissionsræða
Titill í handriti

Dimmissions-ræða

Athugasemd

Prófpredikun haldin 30. maí 1829 í kirkjunni á Bessastöðum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð í oktavóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 30. maí 1829.

Hluti IV ~ KG 31 a I 4

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Prófskírteini
Athugasemd

Gefið út 10. júní 1829.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð í fólíóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 10. júní 1829.

Hluti V ~ KG 31 a I 5

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-7v)
Predikun út af 1. Mósebók 8,22
Athugasemd

Haldin 31. desember 1829.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
7 blöð í oktavóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 31. desember 1829.

Hluti VI ~ KG 31 a I 6

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1v)
Kvittun fyrir greiðslu upp á 40 ríkisdali í jarðabókarsjóð
Athugasemd

Gefin út 25. febrúar 1832.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
1 blað í fólíóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi 25. febrúar 1832.

Hluti VII ~ KG 31 a I 7

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6v)
Dagbog ført på en naturvidenskabelig Rejse i Island 1837
Titill í handriti

Dagbog ført på en naturvidenskabelig Rejse i Island 1837. 2. Metheorologiske Iagttagelser fra Sydkanten af Island

Athugasemd

Ófullgerður útdráttur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð í kvartóbroti.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 1-12.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:604.

Hluti VIII ~ KG 31 a I 8

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Um lífsskilyrði vatnadýra
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð í kvartóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:604.

Hluti IX ~ KG 31 a I 9

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Um orðið náttúra
Athugasemd

Um náttúruvísindi.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð í kvartóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:604.

Hluti X ~ KG 31 a I 10

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-6v)
Brot af leikriti
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð í kvartóbroti.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking 95-105.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:604.

Hluti XI ~ KG 31 a I 11

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Um seli og erni
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð í kvartóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:604.

Hluti XII ~ KG 31 a I 12

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Geysir og Strokkur á Íslandi
Titill í handriti

Geysir og Strokkur á Íslandi

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð í oktavóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn (e.t.v. 1836). Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:604.

Hluti XIII ~ KG 31 a I 13

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Boðsbréf
Athugasemd

Frá 24. júní 1840.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð í oktavóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn 24. júní 1840

Hluti XIV ~ KG 31 a I 14

Tungumál textans
danska
1 (1r-3v)
Erindi til stéttaþingsins í Viborg um að Ísland fái sérstakt stéttaþing

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
3 blöð í kvartóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:604.

Hluti XV ~ KG 31 a I 15

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-1r)
Um meltingarfæri spendýra
Athugasemd

Einungis 8 línur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð í kvartóbroti. Annað þeirra autt.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:604.

Hluti XVI ~ KG 31 a I 16

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Sendibréf
Athugasemd

Bréfið er skrifað í Reykjavík og Viðey í janúar 1842.

Fjallar um að Jónas ætli að taka að sér að þýða stjörnufræði eftir Georg Fredrik Ursin, þ.e. Populært Foredrag over Astronomien.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð í kvartóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi í janúar 1842.

Notaskrá

Höfundur: Jónas Hallgrímsson
Titill: Kvæði Jónasar Hallgrímssonar í eiginhandarriti
Ritstjóri / Útgefandi: Einar Ólafur Sveinsson, Ólafur Halldórsson
Höfundur: Guðvarður Már Gunnlaugsson
Titill: Sýnisbók íslenskrar skriftar
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian

Lýsigögn