Skráningarfærsla handrits

KG 30 I 1-7

Syrpa ; Ísland

Athugasemd
Sjö handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Band

Band frá ágúst 1992.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 1. mars 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 14. ágúst 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 603.

Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið að nýju af Mette Jacobsen í ágúst 1992. Eldra band fylgir. Tvö blöð úr sjötta hluta bundin sér í pappakápu með blaði úr KG 30 II.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ KG 30 I 1

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Geirfuglasker
Titill í handriti

Geirfugla-sker

Athugasemd

Skylt lýsingunni á Geirfuglaskeri í Lbs 44 fol.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (220 mm x 175 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Skreytingar

Pennateikning.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti II ~ KG 30 I 2

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
En stemme angående den Lærde skole i Island
Titill í handriti

En Stemme angående den lærde Skole i Island

Athugasemd

Fjallar um flutning skólans frá Bessastöðum til Reykjavíkur.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð (220 mm x 175 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti III ~ KG 30 I 3

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-5v)
Ísland
Titill í handriti

Ísland

Athugasemd

Kynning á hugsanlegu tímariti með þessu nafni.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
5 blöð (220 mm x 175 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti IV ~ KG 30 I 4

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-20v)
Hrana saga hrings
Titill í handriti

Saga af Hrana hring Egilssyni

Athugasemd

Óheilt, hefst í 2. kafla, endar í 14. kafla.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
20 blöð í oktavóbroti.
Umbrot

Ástand

Óheilt, vantar framan og aftan af.

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti V ~ KG 30 I 5

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-2v)
Distanse maalning
Titill í handriti

Distanse Maalning

Athugasemd

Íslenskar fjarlægðarmælingar.

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
2 blöð í fólíóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti VI ~ KG 30 I 6

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-8v)
Almanak for 1815
Titill í handriti

Almanak for 1815 af Andreas Hemmert

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
8 blöð í oktavóbroti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti VII ~ KG 30 I 7

Tungumál textans
íslenska (aðal); danska
1 (1r-9v)
Kvæði og vísur

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
9 blöð í ýmsu broti.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Óþekktur skrifari.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Notaskrá

Höfundur: Aðalgeir Kristjánsson
Titill: Tímaritið Ísland, Gripla
Umfang: 13
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
  • Land
  • Ísland
  • Staður
  • Reykjavík
  • Stofnun
  • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
  • Vörsludeild
  • Handritasvið
  • Safn
  • Safn Konráðs Gíslasonar í Árnasafni
  • Safnmark
  • KG 30 I 1-7
  • XML
  • Opna XML færslu  
  • Athugasemdir
  • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn