Skráningarfærsla handrits

KG 29 I 1-7

Syrpa ; Ísland

Athugasemd
Sjö handrit.

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Umbrot

Band

Band frá janúar 1993.

Uppruni og ferill

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 15. febrúar 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 14. ágúst 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 603.

Viðgerðarsaga
Viðgert og bundið að nýju í janúar 1993. Eldra band fylgir. Tvö blöð úr sjötta hluta bundin sér í pappakápu.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Hluti I ~ KG 29 I 1

Tungumál textans
íslenska
1
Skýringar á vísunum í Fóstbræðra sögu
Titill í handriti

Viserne i Fóstbræðra saga

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
34 blöð (220 mm x 175 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti II ~ KG 29 I 2

Tungumál textans
íslenska
1
Um stafsetningu
Skrifaraklausa

1841.

2
De lingva Islandica

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
9 blöð (220 mm x 175 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi, að hluta til árið 1841. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti III ~ KG 29 I 3

Tungumál textans
íslenska
1
Leiðréttingar við formála Hrafnkels sögu Freysgoða
Titill í handriti

Fáeinar athugasemdir og leiðréttingar við formála Hrafnkelssögu Freysgoða (útg. Khfn. 1839)

2
Samanburður Hrafnkels sögu Freysgoða 1839 við mitt handrit
Titill í handriti

Samanburður Hrafnkels sögu Freysgoða, Kph. 1839, við mitt handrit

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
6 blöð (220 mm x 175 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti IV ~ KG 29 I 4

Tungumál textans
íslenska
1
Ágrip úr Reisubók Björns Einarssonar Jórsalafara
Titill í handriti

Ágrip úr Reisubók Björns Einarssonar Jórsalafara

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
4 blöð (220 mm x 175 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Gísla Konráðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti V ~ KG 29 I 5

Tungumál textans
íslenska
1
Útskýring Ynglingatals Þjóðólfs hins hvinverska
Höfundur

Vigfús Jónsson

Titill í handriti

Útskýring Ynglingatals Þjóðólfs hins hvinverska, samið af Vigfúsa Jónssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
23 blöð (220 mm x 175 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Gísla Konráðssonar.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti VI ~ KG 29 I 6

Tungumál textans
íslenska
1
Efni úr norrænum handritum

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
5 blöð og seðlar.
Umbrot

Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Hluti VII ~ KG 29 I 7

Tungumál textans
íslenska
1 (1r-4v)
Fuglaheiti úr Skáldu
Titill í handriti

Fuglaheiti úr Skáldu

Athugasemd

Með skýringum.

2 (1r-15v)
Dönsk orð úr orðabók síra Björns Halldórssonar sem komin eru inn í íslensku
Titill í handriti

Dönsk orð úr orðabók síra Björns Halldórssonar, sem komin eru inní íslensku

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
19 blöð (213 mm x 85 mm).
Umbrot

Skrifarar og skrift

Með hendi Hallgríms Scheving.

Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Eftirrit af fyrsta efnisþættinum liggur með handritinu.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað á Íslandi. Það er tímasett til fyrri hluta 19. aldar í Katalog II 1892:603.

Notaskrá

Titill: , Membrana Regia Deperdita
Ritstjóri / Útgefandi: Loth, Agnete
Umfang: 5
Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×
 • Land
 • Ísland
 • Staður
 • Reykjavík
 • Stofnun
 • Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
 • Vörsludeild
 • Handritasvið
 • Safn
 • Safn Konráðs Gíslasonar í Árnasafni
 • Safnmark
 • KG 29 I 1-7
 • XML
 • Opna XML færslu  
 • Athugasemdir
 • Gera athugasemdir við handrit  

Lýsigögn