Skráningarfærsla handrits

KG 25

Fróðleikur um sagnahandrit og rímnahandrit ; Danmörk

Athugasemd
Útdráttur úr AM 1059 4to.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Af sagnahandritum
Titill í handriti

1. Allar helstu sögur. Allar skinnbækur og fáeinar pappírsbækur

2
Af handritum riddarasagna og dýrlingasagna
Titill í handriti

2. Riddarasögur og dýrðlingasögur í öllum handritum

3
Af rímnahandritum
Titill í handriti

3. Rímur sem eru til á skinni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
53 blöð (340 mm x 210 mm). Handritið er í þremur bindum.
Tölusetning blaða

Blaðsíðumerking, viðast hvar.

Umbrot

Skrifarar og skrift

Eiginhandarrit Konráðs Gíslasonar.

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn 1863.

Aðföng

Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 2. júní 1993.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

GI skráði 11. ágúst 2012

Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 602.

Viðgerðarsaga
Viðgert á verkstæði AMI frá 31. ágúst 1992 til 1. júní 1993.
Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.

Notaskrá

Titill: Katalog over Den Arnamagnæanske Håndskriftsamling
Ritstjóri / Útgefandi: Kålund, Kristian
Lýsigögn
×

Lýsigögn