Blaðsíðumerking.
Eiginhandarrit Konráðs Gíslasonar.
Handritið var skrifað í Kaupmannahöfn. Það er tímasett til 19. aldar í Katalog II 1892:599.
Stofnun Árna Magnússonar tók við handritinu 1. júní 1992.
GI skráði 9. ágúst 2012
Skráning Kristian Kålunds á handritinu er aðgengileg á Katalog over den Arnamagnæanske håndskriftsamling , II. bindi, bls. 599.
Svart-hvítar ljósmyndir á Det Arnamagnæanske Institut í Kaupmannahöfn.