Skráningarfærsla handrits

KBAdd 35 VIII 4to

Grágás, 1790-1810

Tungumál textans
enska

Innihald

(1r-9v)
Grágás
Titill í handriti

The Parlementary Law

Upphaf

We shall have and hold a ...

Niðurlag

... the action can be brought ...

Athugasemd

Brot úr Grágás í enskri þýðingu.

Óheilt, vantar aftan af.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
9 blöð (320 mm x 205 mm).
Tölusetning blaða
  • Blaðsíðumerkt, 1-10 (bl. 1r-5v) og 25-32 (bl. 6r-9v).
  • Blaðmerkt 1-9 með blýanti, síðari tíma viðbót.
Kveraskipan

Eitt kver, bl. 1-9, 4 tvinn og 1 stakt blað.

Umbrot
  • Eindálka.
  • Leturflötur er 310 mm x 185 mm.
  • Línufjöldi er ca 30-40.
Ástand
  • Blettir.
  • Þó nokkuð um yfirstrikanir og leiðréttingar á texta.
  • Brot í blöðum, þar sem þau hafa verið brotin saman.
  • Blek smitast í gegn.
Skrifarar og skrift

Með hendi Gríms Thorkelin, snarhönd.

Band

Handritið er í blágrárri pappírskápu (333 mm x 232 mm x 4 mm) og safnmark fremst á kápu. Það er varðveitt í öskju (384 mm x 303 mm x 67 mm) ásamt KBAdd 35 I 4to, KBAdd 35 II 4to, KBAdd 35 III 4to, KBAdd 35 IV 4to, KBAdd 35 V 4to, KBAdd 35 VI 4to KBAdd 35 VII 4to og KBAdd 35 IX 4to.

Stimpill frá Konungsbókhlöðunni í Kaupmannahöfn er á neðri spássíu á bl. 1r.

Fylgigögn
Með í öskju liggja sjö lausir seðlar (122 mm x 297 mm), þar á meðal:
  • Seðill sem á stendur: VIII (V) 9 blade in fol. | Grágás i eng. oversættelse | Add 35, 4° með blýanti.

Uppruni og ferill

Uppruni

Handritið er tímasett til 1800 í Katalog over de oldnorsk-islandske Håndskrifter, bls. 441.

Ferill
Aðföng
Stofnun Árna Magnússonar á Íslandi tók við handritinu 9. apríl 1997.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Viðgerðarsaga

Christine Bronér og Mette Jakobsen, gerðu við handritið í september 1995 til apríl 1996. Handritið er í IX hlutum og er hver í sérstakri kápu nema III er í tveimur og IV í nýju bandi. Allt í einni öskju og fylgdi dót úr gömlu bandi. Nákvæm lýsing á ljósmyndun og viðgerð fylgdi með.

Myndir af handritinu

Svart-hvítar ljósmyndir á NorS Sprogsamlinger frá 1995-1996.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Grágás

Lýsigögn